Erum flutt!
Starfsemi Aros er flutt í glæsilegt nýtt húsnæði í Borgahellu 27, Hafnarfirði. Velkominn í heimsókn!
Umbúðalausnir
Aros ehf. býður úrval umbúðalausna fyrir bakarí, smásölu, veitingarekstur eða matvælaframleiðslu.
Allar umbúðir er hægt að fá með áprentun og þeim merkingum sem óskað er eftir og í þeim stærðum sem þörf er á.
Sérpantanir
Við bjóðum einnig uppá sérpantanir á öðrum vörum, endilega sendu okkur línu eða bjallaðu í okkur og við förum yfir málið með þér!