Vörur
Aros ehf. sérhæfir sig í umbúðum fyrir matvælaiðnaðinn. Við erum með margskonar umbúðalausnir ásamt því að bjóða sérsniðnar lausnir fyrir viðskiptavini okkar.
Aros ehf. byggir á áratuga reynslu af innflutningi á vörum frá Asíu s.s. margskonar matvælaumbúðum fyrir veitingarekstur, matvælaiðnaðinn og smásölu. Einnig flytjum við inn textile vörur fyrir hótel-og veitingarekstur ofl.
Aros Ltd. | Sundaborg, Reykjavík, Capital Region, 104, Iceland