Aros ehf. er nú komin í hóp þeirra 2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði greiningar Creditinfo á Framúrskarandi fyrirtækjum 2024, þriðja árið í röð. Við erum virkilega stolt af þessum árangri og þakklát viðskiptavinum okkar!
Aros ehf. var stofnað árið 2010 og byggir á áratuga reynslu af innflutningi á vörum frá Asíu með sérhæfingu í umhverfisvænum umbúðalausnum fyrir smásölu, veitingarekstur og matvælaiðnaðinn. Við leggjum áherslu á umhverfisvænar umbúðir og margnota vörur.
Við bjóðum úrval ólíkra lausna í matvælaumbúðum auk sérlausna eftir óskum viðskiptavina okkar á hagstæðu verði. Einnig bjóðum við ýmisskonar sérpantaðar vörur. Við vinnum í góðu samstarfi með viðskiptavinum okkar og leggjum metnað okkar í að finna lausnir sem henta hverjum og einum.
Við erum staðsett í Borgahellu 27, Hafnafirði en erum einnig með skrifstofu í Shaoxing, Kína.
AROS EHF.
Borgahellu 27
221Hafnafirði
Ísland
Sími: 354 588 0006
Netfang: info@aros.is